Bíó og TV

Birt þann 6. febrúar, 2018 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Tvær nýjar kitlur úr Solo: A Star Wars Story

Disney hefur birt tvær kitlur úr næstu stóru Star Wars myndinni, Solo: A Star Wars Story. Í kitlunum sjáum við meðal annars loðna vin okkar hann Chewbacca, Millennium Falcon, Woody Harrelson, Donald Glover sem fer með hlutverk Lando Calrissian og auðvitað Han Solo sem Alden Ehrenreich leikur (Beautiful Creatures og Rules Don’t Apply). Disney hefur heldur betur komið Star Wars brandinu aftur í gang með látum og hafa nýju myndirnar náð gríðarlegum vinsældum.

Solo: A Star Wars Story er væntanleg í kvikmyndahús 25. maí á þessu ári.

FYRRI KITLA (SUPER BOWL)

 

SEINNA KITLA (OFFICIAL)

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑