Fréttir

Birt þann 1. febrúar, 2018 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

PS Plús leikjalisti febrúarmánaðar 2018

Sony tilkynnti í gær á PlayStation blogginu hvaða leikir verða á boðstólnum fyrir evrópska PS Plús áskrifendur. Stóru smellir mánaðarins eru Knack og Rime á PlayStation 4 en auk þeirra eru það leikirnir Spelunker HD (PS3), Mugen Souls Z (PS3), Exiles End (PS Vita) og Grand Kingdom (PS Vita auk PS4). Þessa leiki fá PS Plús áskrifendur aðgang að sér að kostnaðarlausu.

STIKLA FYRIR KNACK

STIKLA FYRIR RIME

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑