Fréttir

Birt þann 28. september, 2017 | Höfundur: Steinar Logi

Playstation Plus – október 2017

Playstation Plus hefur svo sannarlega verið að taka við sér eftir marga magra mánuði. Undanfarið hafa þeir verið með stærri leiki eins og Just Cause 3, Infamous: Second Son og fína minni leiki eins og Child of Light og partýleikinn That’s You!

Næsta mánuð er það svo gamli Snake í Metal Gear Solid V: The Phantom Pain. Einnig fáum við Amnesia: Collection og fleira sem má sjá í vídeóinu hér að neðan.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑