Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2017: Xbox One mun styðja gamla Xbox leiki
    Fréttir

    E3 2017: Xbox One mun styðja gamla Xbox leiki

    Höf. Bjarki Þór Jónsson12. júní 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Microsoft hefur að undanförnu unnið að því að fá fleiri og fleiri Xbox 360 leiki til að virka á Xbox One. Nú virka yfir 300 Xbox 360 titlar á Xbox One leikjatölvunni. Á E3 kynningu Microsoft tilkynnti fyrirtækið að fleiri leikir eiga eftir að bætast við þann lista auk þess sem valdir leikjatitlar frá upprunalegu Xbox leikjatölvunni eiga eftir að virka á Xbox One, þar á meðal Crimsons Skies.

    … leikjatitlar frá upprunalegu Xbox leikjatölvunni eiga eftir að virka á Xbox One, þar á meðal Crimsons Skies.

    Microsoft var um tíma harðlega gagnrýnt fyrir að bjóða ekki upp á þann möguleika að geta spilað Xbox 360 leiki í nýju Xbox One leikjatölvunni og hefur fyrirtækið augljóslega tekið þeirri gagnrýni nokkuð alvarlega. Samkvæmt tölum sem gefnar voru upp á kynningunni hafa í kringum 40-50% Xbox One spilara spilað Xbox 360 leikjatitla á Xbox One leikjatölvunni svo það er greinilega enn mikill áhuga fyrir eldri tölvuleikjum.

    Crimsons Skies e3 E3 2017 microsoft xbox xbox 360 xbox one
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2017: PlayerUnknown’s Battlegrounds væntanlegur á Xbox One
    Næsta færsla E3 2017: Langt sýnishorn birt úr Anthem frá Bioware
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.