Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2017: PlayerUnknown’s Battlegrounds væntanlegur á Xbox One

Yfir þrjár milljónir spilara spila fjölspilunarleikinn PlayerUnknown’s Battlegrounds á PC í dag og tilkynnti Microsoft á E3 kynningu sinni fyrr í kvöld að leikurinn væri væntanlegur á Xbox One. PlayerUnknown’s Battlegrounds er væntanlegur síðar á þessu ári á Xbox One.

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑