Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2017: Sýnishorn úr State of Decay 2 og Crackdown 3

Zombíleikurinn State of Decay 2, þar sem allt snýst um að halda sér á lífi, byggja upp varnir og drepa zombía, er væntanlegur vorið 2018 og verður eingöngu gefinn út á Xbox One og PC (Windows 10). Enginn annar en Terry Crews kynnti nýjasta Crackdown leikinn, Crackdown 3, í nýju myndabandi sem sýnt var á E3 kynningu Microsoft. Hægt að sjá nýjasta brotið úr þeim leik hér fyrir neðan.

 

STATE OF DECAY 2

 

CRACKDOWN 3

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑