Fréttir

Birt þann 13. júní, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2017: Rocket League kemur út fyrir Nintendo Switch

Rocket League ætti núna að vera til á flestum heimilum, eða rúmlega það. Í lok þessa árs gefst svo Nintendo spilurum tækifæri til að næla sér í gripinn fyrir Nintendo Switch. Leikurinn mun innihalda alla þá þætti sem einkenna Rocket League spilunina ásamt nýjum hlutum sem verða aðeins fáanlegir í Nintendo útgáfunni.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑