Fréttir

Birt þann 12. júní, 2017 | Höfundur: Steinar Logi

E3 2017: Mario+Rabbids Kingdom Battle

Ubisoft og Nintendo eru í samstarfi með leikinn Mario+Rabbids Kingdom Battle og það var enginn annar en goðsögnin Miyamoto sem steig á svið Ubisoft á E3 2017 og útskýrði forsögu þessa samstarfs. Leikurinn kemur út á Nintendo Switch þann 29. ágúst nk. og virðist vera litrík tegund af strategískum bardagaleik í anda X-COM.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑