Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Zelda snjallsímaleikur væntanlegur frá Nintendo
    Fréttir

    Zelda snjallsímaleikur væntanlegur frá Nintendo

    Höf. Daníel Rósinkrans20. maí 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Ef marka má nýjustu fregnir vikunnar bendir margt til þess að Nintendo séu með sjallsímaleik byggðan á Zelda seríunni í vinnslu um þessar mundir. Nintendo hefur nú þegar gefið út leiki byggða á Super Mario, Fire Emblem og Miitomo fyrir snjallsíma. Næst á dagskrá verður leikur byggður á Animal Crossing seríunni og mun Zelda væntanlega fylgja þar á eftir.

    Það verður fróðlegt að sjá snallsíma útgáfuna af Zelda eftir velgengni Breath of the Wild sem kom út í byrjun mars fyrir Wii U og Switch. Hvort Nintendo muni rukka startgjald fyrir leikinn eða bjóða upp á fría spilun með valkost á að versla ýmsa hluti í leiknum sjálfum á enn eftir að koma í ljós.

    Miðað við útgáfu Super Mario Run er erfitt að ímynda sér Nintendo fara sömu leið og rukka $10 Bandaríkjadali fyrir snjallsímaleik. Sérstaklega þar sem Fire Emblem var frír í spilun og gekk mun betur að fá notendur til þess að versla hluti í leiknum og halda þeim lengur við efnið.

    Mynd: Flaticon.com / Trifoce merkið

    nintendo snjallsími The Legend of Zelda zelda
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaNetflix framleiðir The Witcher Saga sjónvarpsþætti
    Næsta færsla Ubisoft kynna Far Cry 5, The Crew 2 og nýjan Assassin’s Creed
    Daníel Rósinkrans

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.