Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Ný stikla fyrir The Dark Tower
    Bíó og TV

    Ný stikla fyrir The Dark Tower

    Höf. Atli Dungal4. maí 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Í gær datt inn stikla (full cinematic trailer) fyrir væntanlegu kvikmyndina The Dark Tower með Idris Elba og Matthew McConaughey. Myndin er gerð eftir samnefndri fantasíuseríu Stephen King. Þar sem það eru 8 bækur í seríunni má búast við að hér verði annað hvort notast við langa „story-arcið“ hans Rolands (Idris Elba) og reyna að þjappa því saman í eina mynd eða þá að þetta sé hreinlega upphafið á næstu „novel-to-film“ seríu sem virðist vera að tröllríða öllu í kvikmyndaheiminum um þessar mundir. Það verður spennandi að fylgjast með þróuninni í þessum málum. Fyrir mitt leyti þá vona ég innilega að það verði farið eins nákvæmlega eftir bókinni eins og hægt er en það er auðvitað bara smekksatriði.

    Stiklan lítur ágætlega út en ég ætla að leyfa mér að setja stórt spurningamerki við slow-motion atriðið þegar Roland hleður skotvopnið sitt. Það er smá Max Payne fílingur yfir þessu atriði, spurning hvort það eigi heima í söguheimi sem á að vera gritty og dökkur.

    stephen king stikla The Dark Tower
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: Little Nightmares – „stuttur í spilun en býður upp á góða hryllingsupplifun“
    Næsta færsla Nýr íslenskur tölvuleikur tilnefndur til verðlauna
    Atli Dungal

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Stórbrotin útgáfustikla PlayStation 5

    29. október 2020

    Íslensk mynd um vináttu í Eve Online hlýtur verðlaun

    14. júní 2019
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.