Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Sjáðu nýju Suicide Squad plakötin
    Bíó og TV

    Sjáðu nýju Suicide Squad plakötin

    Höf. Kristinn Ólafur Smárason21. júní 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Warner Bros. Pictures voru að setja ný plaköt af öllum helstu persónum Suicide Squad á vefinn. Plakötin eru glæsileg og sýna vel hve leikaravalið smellpassar að öllum þeim hlutverkum sem myndin býður upp á. Suicide Squad gerist í heimi DC teiknimyndasagnanna og fjallar um sérsveit ofurillmenna sem er kölluð til þegar leysa þarf einstaklega hættuleg verkefni. Suicide Squad, sem er í leikstjórn David Ayer, er væntanleg í kvikmyndahús í byrjun ágúst.

    Cara Delevingne sem Enchantress.enchantress

    Karen Fukuhara sem Katana.katana

    Adewale Akinnuoye sem Killer Croc.killercroc

    Joel Kinnaman sem Rick Flag.rickflag

    Adam Beach sem Slipknot.slipknot

    Viola Davis sem Amanda Waller.amandawaller

    Jai Courtney sem Boomerang.boomerang

    Will Smith sem Deadshot.deadshot

    Jay Hernandez sem Diablo.diablo

    Jared Leto sem Joker.joker

    Margot Robbie sem Harley Quinn.harleyquinn

    David Ayer DC Deadshot Harley Quinn Jared Leto Joker Suicide Squad Will Smith
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTölvunördasafnið heimsækir nytjamarkaði
    Næsta færsla Borðspil og íþróttir – ónýttur markaður eða ósamræmanleg efni?
    Kristinn Ólafur Smárason

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Í skugga leðurblökunnar

    26. október 2022

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Leikjavarpið #31 – Nintendo fréttir, Metroid Dread og SSD diskar í PS5

    18. október 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.