Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2016: Nýr Quake skotleikur í bígerð
    Fréttir

    E3 2016: Nýr Quake skotleikur í bígerð

    Höf. Bjarki Þór Jónsson13. júní 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Verið er að endurvekja gömlu klassísku fyrstu persónu skotleikina til lífsins hvern á fætur öðrum. Fyrst var það Wolfenstein, svo Doom og á E3 kynningu Bethesda nú í nótt bættist Quake við listann! Þessir þrír leikir höfðu allir gríðarlega mikil áhrif á velgengni og vinsældir fyrstu persónu skotleikja á sínum tíma og má segja að þeir hafa lagt línurnar fyrir fyrstu persónu skotleiki nútímans. Nýji Quake leikurinn ber heitið Quake Champions og mun fókusa á fjölspilun. Hægt verður að velja á milli mismunandi skotkappa sem hafa mismunandi hæfileika og mismunandi stíl. Leikurinn er búinn til sérstaklega með tölvuleikjakeppnir (eSports) í huga og verður þar af leiðandi keppt reglulega í leiknum. Nánari upplýsingar um leikinn verða veittar á QuakeCon ráðstefnunni sem verður haldin í Dallas í Bandaríkjunum næstkomandi ágúst.

    E3 stiklan úr Quake Champions

    Bethesda e3 e3 2016 Quake Quake Champions
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2016: Framtíð Star Wars
    Næsta færsla E3 2016: Ný sýnishorn úr Dishonored 2
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    SI og SEGA sýna úr Football Manager 26

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    8

    Ljós og skuggar Japans

    18. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    • Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    • FM 26 betan byrjar 23. október
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.