Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2016: Mass Effect: Andromeda
    Fréttir

    E3 2016: Mass Effect: Andromeda

    Höf. Steinar Logi12. júní 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Eins og búist var við þá var EA með fréttir af næsta leiknum þeirra í Mass Effect leikjaveröldinni en því miður er enn ekki komin almennileg stikla eða vídeó með leikjaspilun. Hins vegar gáfu þeir út nokkurs konar umfjöllunarvídeó (sjá fyrir neðan) og maður fékk sýnishorn af grafíkinni sem lofar alveg góðu. Leikurinn á að vera stærri og opnari þ.e.a.s. spilarar geta flogið til mismunandi plánetna og það virðist vera lögð meiri áhersla á að skoða alheiminn og það vekur upp spurningar um hvort að sagan, sem hefur verið stærsti þáttur ME leikja hingað til, verði ekki eins stór hluti. Reyndar er erfitt að lesa úr þessu vídeói nákvæmlega hvernig leikur þetta verður, það vakna bara upp fleiri spurningar. Vonandi verður hann biðarinnar virði.

    e3 e3 2016 ea Mass Effect Mass Effect Andromeda
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2016: Titanfall 2 mun innihalda einspilun og fjölspilun
    Næsta færsla E3 2016: The Journey – Nýjung í FIFA 17
    Steinar Logi

    Svipaðar færslur

    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.