Retró

Birt þann 8. maí, 2016 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

Tölvunördasafnið: Nintendo GameCube skoðuð

Í nýjasta myndbandinu frá Tölvunördasafninu opnar Yngvi upprunalegan kassa utan af Nintendo GameCube og sýnir okkur hvað fylgdi með þessari klassísku leikjavél. Yngvi fer einnig yfir vélbúnaðinn og annað innihald kassans á fróðlegan og skemmtilegan máta, og sýnir okkur stutt skot úr The Legend of Zelda safninu sem fylgdi með þessari tilteknu tölvu. Horfðu á myndbandið og skyggnstu aftur í tímann til ársins 2001 þegar GameCube tölvan var gefin út.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑