Fréttir

Birt þann 16. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

E3 2015: Heimurinn í No Man’s Sky er MJÖG stór

Líkt og Sean Murray hjá Hello Games sýndi okkur á kynningarfundi Sony fyrir E3, þá er heimurinn í No Man’s Sky ótrúlega stór! Í leiknum getur spilarinn flogið um geima og heima, kannað plánetur, stundað viðskipti, tekið þátt í geimorrustum og margt fleira. Ekki er kominn útgáfudagur fyrir leikinn en Sean lofaði því að ekki yrði langt þar til við myndum fá að vita meira um leikinn.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑