Bíó og TV

Birt þann 28. mars, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Níunda Big Lebowski Fest-ið haldið í Egilshöll

Hið níunda Big Lebowski Fest fram fer í Keiluhöllinni Egilshöll, laugardagskvöldið 28. mars næstkomandi kl. 20. Á festinu hittast aðdáendur Big Lebowski og keppa í spurningakeppni, keilu, búningakeppni, og síðast en ekki síst; horfa er á myndina. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 5 sætin í búningakeppni, fyrstu 3 sætin í spurningakeppni, fyrstu 3 sætin í keilu, ásamt sérstökum heiðursverðlaunum.

Miðaverð er 3.500 kr. Innifalið í miðaverðinu er þáttaka í hátíðinni, keila, Lebowski Dude bolur og einn White Russian. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér á Facebook.

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑