Fréttir

Birt þann 6. maí, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nýtt sýnishorn úr Project Legion

Nýtt sýnishorn úr Project Legion, nýjum skotleik sem íslenska leikjafyrirtækið CCP kynnti á EVE Fanfest um helgina, er komið á YouTube. Leikurinn verður í anda DUST 514 og gerður fyrir PC tölvur. Leikurinn er enn í vinnslu og enginn útgáfudagur hefur verið tilkynntur.

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑