Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Hetja á risaeðlu og kung fu Hitler í svakalegri stiklu úr Kung Fury!
    Bíó og TV

    Hetja á risaeðlu og kung fu Hitler í svakalegri stiklu úr Kung Fury!

    Höf. Nörd Norðursins27. desember 2013Uppfært:29. desember 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Stiklan úr Kung Fury tekur fram úr Iron Sky í súrleika. Hún inniheldur allt það sem aðrar kvikmyndir skortir; 80’s kung fu hasarhetju, risaeðlu, víkinga, vonda nasista, tímaflakk, tölvutæknibrellur úr framtíðinni, þrumuguðinn Þór, vélmenni, tölvusnilling sem er vopnaður mölletti og Nintendo Power Glove, kung fu útgáfu af Hitler (eða Kung Führer eins og hann er kallaður í myndinni), og er allt þetta matreitt á einstaklega skemmtilegan og frumlegan hátt.

    Kung Fury er ekki komin í almenna framleiðslu, en framleiðendur myndarinnar óska nú eftir $200.000 á fjáröflunarsíðunni Kickstarter svo hægt sé að búa til hálftíma útgáfu af Kung Fury sem yrði aðgengileg ókeypis á netinu. Ef þeir ná $1.000.000 verður kvikmyndin framleidd í fullri lengd.

    Bætt við 29. desember 2013 kl. 17:10
    $200.000 takmarkinu er náð! Þegar þessi uppfærsla er skrifuð hefur verkefnið fengið $314.000 og raunhæfur möguleiki á að það nái upp í $1.000.000 á komandi vikum.

     

    Stiklan úr Kung Fury

     

    Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
    ritstjóri Nörd Norðursins.

     

    Kung Fury
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaJólagjafir tímaferðalangsins
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Black Christmas
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Íslensk mynd um vináttu í Eve Online hlýtur verðlaun

    14. júní 2019

    Skaparar It’s Always Sunny in Philadelphia búa til þætti um leikjahönnun

    10. júní 2019
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.