Allt annað

Birt þann 13. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #63 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.

 

Tölvuleikjarokk í boði Scythia!

Lög úr Wizards and Warriors, Castlevania, Skyrim, Zelda: Ocarina of Time, Final Fantasy VI og Tetris.

 

Honest Movie Trailer – The Hobbit: An Unexpected Journey

 

Will Ferrell er Katniss er Will Ferrell

Þegar Katniss talar 25% hægar…

 

B-vörur frá Kína

Batman sagan í byrjun er æðisleg!

 

Spilað Pong á meðan beðið er eftir græna kallinum

(Því miður er þetta myndband feik og græjan ekki til í alvöru)

 

Fleiri Föstusagssyrpur

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑