Bíó og TV

Birt þann 3. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

The Shining sýnd í Bíó Paradís í kvöld!

Í tilefni hrekkjavöku ætla Svartir sunnudagar að sýna hrollvekjuna The Shining í leikstjórn Stanley Kubricks sunnudaginn 3. nóvember. Jack Nicholson, Shelley Duvall og Danny Lloyd fara með aðalhlutverk myndarinnar sem er frá árinu 1980 og byggir á samnefndri bók eftir Stephen King. The Shining hefur notið mikilla vinsælda í gegnum árin og er meðal annars í 49. sæti á topplista IMDb.

Skoða viðburðinn á Facebook.

 

Stikla úr The Shining

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑