Fréttir

Birt þann 18. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Skoðanakönnun: Íslendingar velja PS4

Mikill meirihluti ætlar að kaupa sér nýju PS4 leikjavélina samkvæmt skoðanakönnun Nörd Norðursins. Aðeins 18 af 228 segjast ætla að kaupa Xbox One og 7 af 228 ætla að kaupa báðar leikjavélarnar, á meðan 157 (69%) segjast ætla að kaupa PS4.

Skoðanakönnunin stóð yfir 13.10.2013 – 18.10.2013 á heimasíðu Nörd Norðursins og svöruðu 228 lesendur spurningunni. Niðurstöðu skoðanakönnunar má sjá hér fyrir neðan.

 

PS4_VS_XBOX1

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑