Greinar

Birt þann 11. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

8 hinsegin tölvuleikjapersónur [MYNDIR]

Það er sjaldgjæf sjón að rekast á hinsegin persónu í tölvuleik og nánast ómögulegt að finna leiki þar sem aðalpersónan er hinsegin. Fyrstu samkynhneigðu leikjapersónuna er líklega að finna í textaævintýrinu Moonmist frá árinu 1986, en þar kemur fram að kvenpersóna verði afbrýðissöm vegna þess að kærasta hennar hafi gifst karlmanni.

Hér eru nokkrar hinsegin leikjapersónur sem hafa birst síðan þá.

 

 

POISON

trans í Final Fight og Street Fighter

Poison

 

 

BRIDGET

klæðskiptingur í Guilty Gear

Bridget

 

TONY PRINCE

samkynhneigður í GTA IV aukapakkanum The Ballad of Gay Tony

Gay Tony

 

VAMP

tvíkynhneigður í Metal Gear Solid 2 og 4

Vamp

 

STEVE CORTEZ

samkynhneigður í Mass Effect 3

Steve Cortez

 

RAIN QIN

samkynhneigð í Fear Effect 2: Retro Helix

Rain Qin

 

WILLOW ROSENBERG

samkynhneigð í Buffy the Vampire Slayer

Willow - Buffy

 

BIRDO

strákur sem heldur að hann sé stelpa í Super Mario Bros. 2

Birdo

 

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑