Allt annað

Birt þann 30. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #56 [LEIKIR]

Þessa vikuna ætlum við að nefna þrjá stórskrítna leiki sem þú verður að prófa – eða einfaldlega njóta þess að horfa á aðra spila.

 

Japan World Cup 3

Uppáhalds hestakeppnin okkar, vel krydduð af japönskum súrealisma. Veðjaðu á þinn hest og fylgstu svo með. WTF!

 

QWOP

Líklegast erfiðasti og fyndnasti hlaupaleikur sem til er. Það er hægt að spila leikinn ókeypis hér.

 

Enviro-Bear 2000 – Operation: Hibernation

Raunverulegasti bjarnar-bíla-og-veiði-hermirinn á markaðnum í dag.

Fleiri skrítnir leikir!
Fleiri Föstudagssyrpur!

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑