Allt annað

Birt þann 23. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #55 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.

 

8-bita útgáfa af Blade Runner

 

Slæmur dagur hjá Superman

 

Ansi öflug eftirherma!

Hér eru fleiri góðar eftirhermur

 

Þegar dekkin í GTA IV er fyllt með helíum – á sterum

Hægt að finna stillingarnar (moddið) hér á YouTube.

 

Fleiri Föstudagssyrpur!

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑