Allt annað

Birt þann 19. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #50 – Drepfyndnar eftirhermur

Það er oft skemmtilegt að horfa á aðra leika frægar kvikmyndastjörnur. Hér birtist því smá samansafn af eftirhermum sem sumar hverjar ná ótrúlega vel að herma eftir frægum leikurum.

 

Rob Brydon og Steve Coogan sem James Bond

 

Steve Coogan sem Liam Neeson

 

Bill Hader sem tauntaun úr Star Wars: The Empire Strikes Back

 

Rob Brydon og Steve Coogan sem Michael Caine

 

Jim Carrey sem James Dean

 

George Lopez sem Al Pacino

 

Rob Brydon sem Al Pacino

 

Josh Robert Thompson hermir meðal annars eftir Morgan Freeman

 

Fleiri Föstudagssyrpur!

 

 

Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑