Fréttir

Birt þann 28. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sigurvegarar HRingsins 2013

HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við Háskólann í Reykjavík, sem var haldið dagana 19 – 21.júlí í  Háskólanum í Reykjavík. Keppt var í Counter-Strike Go, Starcraft 2, League Of Legends og DotA 2.

Sigurvegarar HRingsins 2013 eru:

 


CS:

1. Teymi
2. Almost Extreme
3. Ten5ion
4. Celph
5. Probably alcoholic
6. Suomolinen
7. Custodian


DOTA:

1. zeriouz buzinezz
2. Men of Mix
3. CycloneXXL
4. Ocean Madness
5-6. Daði og PWNdat


LOL:

1. LE37
2. Target Ban
3. Vælubíllinn
4. Excess Success


SC2:

1. Gaulzi
2. Awesomesauce
3. Ignite
4. Snatch
5-6. Turbo/skimpy


-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑