Allt annað

Birt þann 13. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #49 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Leikjatölvusöngleikurinn – Ps4 vs Xbox One

 

Universal merkið getur stundum verið svolítið pirrandi…

 

Dömur mínar og herrar, herra Louie Armstrong syngur Super Mario World!

 

Joe Hanson spjallar og pirrar fólk á DreamHack tölvuhátíðinni

 

„Portlandia: Nei, þú ert ekki nörd!“

Við þökkum Arnari fyrir linkinn.

 

Kongungur tröllanna kennir okkur að endurhlaða batteríin

 

Fleiri Föstudagssyrpur!

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑