Allt annað

Birt þann 5. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #48 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Dansaði í takt við Final Fantasy!

 

Skemmtilegt listaverk í London

 

Svona í tilefni 4. júlí!

 

Hvað ef William Shakespeare hefði skrifað Star Wars?

Jepps! Þessi bókin er í raun og veru til og er fáanleg hér!

 

Fleiri Föstudagssyrpur!

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑