Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Spurt og spilað: Sverrir Bergmann
    Íslenskt

    Spurt og spilað: Sverrir Bergmann

    Höf. Nörd Norðursins31. maí 2013Uppfært:7. júní 2017Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Í liðnum Spurt og spilað forvitnast Nörd Norðursins um tölvuleikjaspilun þjóðþekktra einstaklinga með stuttum spurningum. Okkar sjötti viðmælandi er Sverrir Bergmann Magnússon.

    Sverrir er annar þáttastjórnandi vinsælasta tölvuleikjaþáttar landsins, GameTíví, þar sem hann ásamt Ólafi Þór gagnrýnir tölvuleiki og skoðar það helsta sem er að gerast í heimi tölvuleikja og leikjatölva að hverju sinni. Það er óhætt að segja að þættirnir hafa styrkt samfélag leikjatölvunotenda og tölvuleikjaspilara á Íslandi, en hægt er að horfa á upptökur af GameTíví hér á Visir.is. Sverrir og Ólafur eru einnig umsjónarmenn í nýjum morgunþætti sem hóf göngu sína fyrr í þessum mánuði á FM957.

    Sverrir er auk þess landsþekktur tónlistarmaður sem sló eftirminnilega í gegn með laginu Án þín sem hann söng í  Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2000. Sverrir hefur gefið út nokkrar plötur, þar á meðal Fallið Lauf sem kom í verslanir í fyrra og er það fyrsta plata Sverris þar sem hann syngur á íslensku.

     

    Hverskonar tölvuleiki spilaru helst?

    wow merki- Ég er mest fyrir RPG leiki. Ef ég get búið til dverg í leiknum þá er ég ALL IN. Ég var mikið WoW nörd á sínum tíma. Núna virðist ég vera að detta meira og meira í hack n slash týpurnar.

     

    Uppáhalds tölvuleikur?

    - Red Dead Redemption er líklega minn uppáhaldsleikur.

     

    Uppáhalds símaleikurinn?

    - Candy Crush... helvítis Candy Crush... óþolandi ávanabindandi :|

     

    Fyrsta leikjatölvan?

    Famicom- Famicom var mín fyrsta vél. Við vorum ekki alveg að eyða peningum í alvöru NES vél þannig að ég byrjaði á þessu. Reyndar átti ég líka Sinclair Spectrum og Commandor 64 þar á undan ef þær flokkast undir leikjatölvur :)

     

    Uppáhalds leikjatölvan?

    - PS3 er í miklu uppáhaldi sem og Super Nintendo og N64 eiga líka alltar fastan stað í nörda hjartanu.

     

    Eitthvað að lokum?

    - Ekki missa af GameTíví í haust :D

     

    Myndir: Facebook (Sverrir Bergmann) og Wikimedia Commons 
    -BÞJ
    GameTíví spurt og spilað Sverrir Bergmann
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaPlain Vanilla gefur út nýjan QuizUp leik
    Næsta færsla Föstudagssyrpan #43 [MYNDBÖND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025
    Leikjarýni
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.