Allt annað

Birt þann 31. maí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #43 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Frönsku rappararnir Flynt og Orelsan heimsækja frægar kvikmyndir

 

Ef Iron Man væri 8-bita tölvuleikur…

 

Jack Nicholson og Tom Cruise skipta um munnsvip

Meira svona hér á YouTube

 

Þvílík Xbox One upplifun!

 

Death Star skýtur Enterprise niður!

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑