Föstudagssyrpan #39 [MYNDBÖND]
Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.
Svona rakar Superman sig
Alison Brie hermir eftir nokkrum memes
Karen Gillan kynnir z’Ombéal