Allt annað

Birt þann 12. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #38 [SWEDED]

Gleðilegan föstudag nördar nær og fjær! Í Föstudagssyrpu vikunnar ætlum við að skoða nokkrar kvikmyndir sem hafa verið „Svíjaðar“, eða „Sweded“ eins og það kallast á ensku. Í stuttu máli eru Svíjaðar myndir ódýrar og stuttar heimagerðar útgáfur af öðrum kvikmyndum. Svíjaðar myndir eiga rætur sínar að rekja til gamanmyndarinnar Be Kind Rewind frá árinu 2008 með Mos Def og Jack Black í aðalhlutverkum. Í myndinni eyðileggja þeir félagar allar vídjóspólurnar í vídjóleigu fyrir slysni og ákveða að bæta upp skaðann með því að taka upp sínar eigin útgáfur af myndunum (Svíjaðar útgáfur). Margir hafa tekið sig til og gert sína eigin Svíjaútgáfu af myndum og skellt þeim á YouTube. Útkoman er hreint út sagt frábær!

Varúð: Svíjaðar myndir innihalda skrilljón spilla!

 

Jack Black og Michel Gondry útskýra Svíjun

 

Jurrasic Park

 

Terminator 2

 

Back to the Future

 

300

 

Taxi Driver

 

The Dark Knight

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑