Bíó og TV

Birt þann 3. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Svartir sunnudagar kynna Forboðinn febrúar

Svartir sunnudagar hafa staðið að fjölda glæsilegra sýninga á költ myndum í Bíó Paradís, þar á meðal Dawn of the Dead, Freaks og Big Trouble in Little China

Svartir sunnudagar hafa kynnt dagskrá sína í febrúar með yfirskriftinni Forboðinn febrúar. Um er að ræða valdar kvikmyndir sem voru lengi vel á lista yfir þær myndir sem voru lengi bannaðar á Íslandi. Dagskrána má sjá á plakatinu hér fyrir neðan.

Forboðinn febrúar

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑