Tölvuleikir

Birt þann 19. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Skemmtileg mistök í L.A. Noire [MYNDBAND]

Við gerð leiksins L.A. Noire var notuð tækni sem kallast MotionScan, þar sem 32 tökuvélum er beint að leikurunum og safna þær gögnum um hreyfingar og svipbrigði þeirra. Þannig eru persónur leiksins ekki aðeins með rödd leikaranna, auk þess líta þau svipað út. Þessi tækni skilar sér mjög vel í leiknum og gerir hann ansi raunverulegan, en í þessu skemmtilega myndbandi sjáum við nokkur mistök (bloopers) sem áttu sér stað við upptökur fyrir leikinn.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑