Allt annað

Birt þann 22. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #31 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Vel gerð stutt teiknimynd þar sem Mario Bros er blandað saman við Ghostbusters. Útkoman er: SUPER MARIO BUSTERS!

 

Rússar eru greinilega ýmsu vanir, hér sjáum við viðbrögðin hjá einum við loftsteinaregninu.

 

Misstiru af PS4 kynningu Sony? Ekki örvænta! Hér er allt sem skiptir máli á 3 mínútum.

 

Tölvuleikjum kemur víst misvel saman…

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑