Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»Mótmælum ritskoðun og styðjum frjálst internet
    Fréttir1

    Mótmælum ritskoðun og styðjum frjálst internet

    Höf. Nörd Norðursins22. nóvember 2012Uppfært:23. nóvember 2012Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Þriðja desember næstkomandi mun WCIT-12, ellefu daga alþjóðleg ráðstefna á vegum International Telecommunication Union (ITU), vera haldin í Dúbai. ITU heyrir undir Sameinuðu þjóðirnar og mun stór hópur valdamanna víðsvegar að úr heiminum mæta á ráðstefnuna og munu m.a. ræða um stöðu og framtíð internetsins.

    Margir netverjar óttast að ríki og stofnanir muni leggja áherslu á að ritskoða efni á netinu og njósnað verði um netverja í auknum mæli. Netrisinn Google er meðal þeirra sem hafa vakið athygli á stöðu mála og hvetja alla þá sem eru á móti ritskoðun og styðja frjálst internet að láta rödd sína heyrast með því að skrifa undir yfirlýsingu þess efnis. Nörd Norðursins tekur undir þetta og undirstrikar að internetið skuli halda áfram að vera í eigu fólksins og megi ekki færast yfir til yfirvalda sem stjórna því hvað við megum sjá og hvað ekki.
    >> Smelltu hér til að lýsa yfir stuðningi við frjálst internet í eigu fólksins <<

    Það er vert að minnast á að undanfarna mánuði hefur ritskoðun á netinu verið í kastljósinu og hafa yfirvöld ítrekað reynt að auka völd sín í netheimum með frumvörpum og samningum á borð við SOPA, PIPA, CISPA og ACTA sem við hjá Nörd Norðursins höfum vakið athygli á. Þökk sé öflugum mótmælum, bæði utan og innan internetsins, hafa yfirvöld ekki fengið sínu fram. Baráttunni er þó ekki lokið og nauðsynlegt að halda þrýstingnum gangandi.

    Heimildir: ITU, og Google: Take Action
    Forsíðumynd: Google: Take Action

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson freeandopen Google ITU ritskoðun sameinuðu þjóðirnar WCIT-12
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÞað kom upp úr fljótinu – Topp 10 íslenskar óskamyndir
    Næsta færsla Rýnt í stiklu: Silent Night
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Out of the Loop fær uppfærslu fyrir jólin

    21. desember 2024

    Dr. Spil og Nörd Norðursins í samstarf

    26. september 2024

    SSD uppsetning í samstarfi við Tölvutek

    18. október 2021

    Leikjavarpið #26 – Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran

    13. ágúst 2021

    Ring Fit áskorun í febrúar!

    4. febrúar 2021

    Leikjavarpið #20 – Væntanlegir leikir 2021, Indiana Jones og Star Wars

    19. janúar 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.