Bíó og TV

Birt þann 7. september, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sambíóin Kringlunni býður í bíó

Nú um helgina heldur Kringlan upp á 25 ára afmæli sitt. Að því tilefni ætla Sambíóin Kringlunni að bjóða frítt í bíó laugardaginn 8. september á eftirfarandi myndir; Predator (1987), Lethal Weapon (1987), Stakeout (1987), Hringjarinn frá Notre Dame (1996) með íslensku tali og Leitin mikla (The Brave Little Toaster) (1987) með íslensku tali.

Miðar verða afhentir í miðasölu og verður boðið upp á frímiði á meðan húsrúm leyfir.

 

Bætt við 8. september 2012:

Samkvæmt Fréttablaðinu í dag verða miðar afhentir í miðasölu frá kl. 13:00 og gildir reglan; fyrstu kemur fyrstur fær.

Sýningartímar og nánari upplýsingar á www.sambio.is.

BÞJ

Heimild: Sambíóin
Forsíðumynd: Predator veggspjald

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑