Tækni

Birt þann 20. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Einföld og ódýr hvirfilbyssa [MYNDBAND]

Það er einfalt og ódýrt að búa til sína eigin hvirfilbyssu (vortex cannon). Í þessu myndbandi sýna tveir nemendur úr Háskólanum í Nottingham hvernig hægt er að búa til hvirfilbyssu og hvernig hún virkar.

Við skorum Pappírs Pésa á hólm!

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑