Nýtt blað af íslenska myndasögublaðinu Neo Blek er komið út! Á heimasíðu Neo Bleks er sagt til um innihald blaðsins…
Year: 2011
Sara og vinir hennar taka sér frí frá háskólanáminu og stefna til lítillar eyju í Louisiana-fylki sem er í eign…
Vísindamönnum hjá UC Berkeley hefur tekist hið ótrúlega. Að taka myndir beint úr huganum og setja þær í stafrænt form…
Á fundi hjá CERN, heimsins stærstu rannsóknarstofu sem einblínir á eðlisfræði, var talað um niðurstöður úr tilraun sem bendir á…
Maður að nafni Colter Stevens, þyrluflugmaður hjá bandaríska hernum, vaknar um borð í lest án þess að muna hvernig hann…
Það eru einn á móti 3.200 líkur á að gervihnöttur eigi eftir að lenda á jarðarbúa í kvöld (23.9.2011). Sem…
Eins og margir Facebook notendur hafa tekið eftir hefur útlitið á Facebook aðeins breyst. Helstu breytingarnar eru í fréttaveitunni (eða…
Í dag – föstudaginn 23. september – verður hin árlega Vísindavaka haldin í Háskólabíói milli kl 17:00 og 22:00. Á…
Það er mikilvæg stund í lífi nördans þegar hann finnur hið fullkomna nafn sem honum finnst segja til um getu,…
Icelandic Gaming Industry (IGI) var stofnað árið 2009 af helstu tölvuleikjafyrirtækum landsins. Tilgangur hópsins er að miðla þekkingu og reynslu…