Tækni

Birt þann 18. desember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Jesúbarnið í höndum vélmennis – myndband

Við höfum séð vélmennið T-800 ferðast aftur í tímann til að drepa John Connor í The Terminator. Við höfum séð vélmennið Optimus Prime breyta sér í risavaxinn trukk í Transformers. En við höfum ekki séð Fanuc LR Mate 200iC vélmenni framkvæma litla leiksýningu um Jesúbarnið með undirspili í boði Baggalúts – fyrr en nú!

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑