Fréttir

Birt þann 19. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Xbox 360: Star Wars

Í júlí var tilkynnt að sérstök Star Wars útgáfa af Xbox 360 leikjavélinni verður fáanleg í takmörkuðu upplagi á næstunni. Hægt er að forpanta gripinn á Amazon og víðar. Eins og sést á myndinni eru vélmennin 3CPO og R2D2 fyrirmyndin að útlitinu.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑