Lestu blaðið

Birt þann 2. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

1

5. tbl. Nörd Norðursins, 2. ágúst 2011.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA BLAÐIÐ

Fimmta tölublað Nörd Noðursins kemur út á timbraðasta degi Íslands (fyrsta vinnudag eftir verslunarmannahelgi)! Í blaðinu spjöllum við ComputeHer og AidBit í tengslum við umfjöllun okkar á kubbatónlist (chiptune). Á heimasíðunni okkar er hægt að nálgast nokkur kubbalög sem við mælum með.  Við fjöllum um tölvuleikinn Warhammer 40.000: Kill Team og smáleikina Techno Kitten Adventure og Poopocalypse.

Við kynnum lesendum/byrjendum einnig fyrir forritum og hefjum umfjöllun okkar á fimm bestu vísindaskáldsögum allra tíma svo eitthvað sé nefnt.

Pennar blaðsins að þessu sinni eru; Stefán Valmundsson, Ólafur Waage, Daníel Páll Jóhansson, Jóhann Þórsson, Erla Jónasdóttir, Ívar Örn Jörundsson og Bjarki Þór Jónsson.

 

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnOne Response to 5. tbl. Nörd Norðursins, 2. ágúst 2011.

Skildu eftir svar

Efst upp ↑