Tölvuleikir
Birt þann 8. ágúst, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Myndir frá HRingnum 2014 – Uppfært
HRingurinn, stærsta LAN mót landsins, stendur yfir um þessar mundir í Háskólanum í Reykjavík. Skúli og Þrándur hjá Nörd Norðursins skelltu sér á staðinn og tóku þessar myndir.
Uppfært 10. ágúst 2014 kl. 14:15: 41 nýjum myndum bætt í albúmið.