Sleeping Dogs er leikur í anda Grand Theft Auto og L.A. Noire, þar sem spilarinn getur þvælst um í opinni…
Vafra: Tölvuleikir
DmC: Devil May Cry er fimmti leikurinn í Devil May Cry leikjaseríunni. Í þessum hjakk- og höggleik stjórnar spilarinn ofur(gúmmí)töffaranum…
Í þessu stórskemmtilega myndbandi fara þeir Jack og Geoff hjá Roster Teeth yfir tíu bestu leikjamistökin á árinu sem var…
Þessar ótrúlegu myndir voru teknar úr 2.800 spilara risabardaga sem átti sér stað um helgina í tölvuleiknum EVE Online. Myndirnar…
Þá er árið 2012 liðið undir lok. Að því tilefni höfum við tekið saman 15 mest lesnu færslurnar yfir árið!…
Munið þið eftir grimma aprílgabbinu okkar þar sem við töldum lesendur trú um að Fallout þáttaröð væri í vinnslu? Undanfarna…
CCP hélt fyrsta íslenska EVE og DUST hittinginn 25. október í fyrra. Þar tilkynntu starfsmenn meðal annars um íslensku EVE Online…
Call of Duty: Black Ops II leikjagagnrýnin er fyrsta vídjógagnrýni Nörd Norðursins. Hingað til höfum við eingöngu birt gagnrýni í…
Í dag hefst jólamót íslenskra League of Legends spilara, og mun það standa yfir næstu 3-4 dagana. Fyrstu leikir ættu…
Darksiders 2 er þriðju persónu ævintýraleikur í anda God of War leikjaseríunnar sem notast við kerfi sem sjást í hlutverkaleikum.…