Þegar ég byrjaði að skrifa þetta blogg í september á seinasta ári lofaði ég því upp í ermina á mér…
Vafra: Kristinn Ólafur Smárason
Fyrir tíma Gameboy og annara handhægra leikjatölvna voru tölvuspil málið. Ég myndi skilgreina tölvuspil sem einfalda tölvu sem er hægt…
Þegar ég var 10 ára gamall þá fór ég með Pabba mínum í heimsókn til bróður hans og fjölskyldu í…
(Áður en lengra er haldið er vert að taka það fram að þessi færsla er eiginlegt framhald af þessari færslu…
Fyrir rúmum mánuði síðan skrifaði ég færslu um bókina Family Computer 1983-1994. Í lok færslunnar lofaði ég því víst að…
Eins og flestir lesendur Leikjanördabloggsins ættu að vita, þá var þróun NES tölvunnar og Famicom tölvunnar mjög mismunandi, þrátt fyrir…
Suma lesendur rámar eflaust í það að ég hef áður talað um gæði pirated leikjatölvna og tölvuleikja. Mekka pirate framleiðenda…
Í gær lagði ég leið mína, eins og svo oft áður, í Góða Hirðirinn. Félagi minn hafði lýst yfir áhuga…
Í seinustu viku fékk ég sendan pakka frá Bretlandi og í honum var bókin Family Computer 1983 – 1994. Mig…
Í seinustu færslu lýsti ég vonbrigðum mínum yfir því að hafa óvart keypt bandaríska NES leiki í Geisladiskabúð Valda. Ég,…