Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér á meðan þú spilar Space Invaders, hvernig lífi geimverurnar sem þú ert…
Vafra: Kristinn Ólafur Smárason
League of Legends móti HR-ingsins er nú lokið, en í úrslitum þess mættust liðin Gangnam Style og LE37. Fyrirkomulag viðureignarinnar…
Starcraft II móti HR-ingsins er nú lokið, en í lokaviðureign mótsins kepptu Kaldi, sem heitir réttu nafni Jökull Jóhannsson, og…
LAN-mótið HR-ingurinn 2012 fer vel af stað. HR-ingurinn er stærsta LAN-mót landsins og er haldið árlega í húsakynnum Háskóla Reykjavíkur.…
Gleðilegan föstudag kæru nördar! Scorpion og Sub-Zero í sínum eigin gamanþætti http://www.youtube.com/watch?v=oK9DDL0hbDo&feature=relmfu&w=606&h=341 Conan O’Brien spilar Skyrim http://www.youtube.com/watch?v=gYY1GHzauCo&w=606&h=341 …
Allt frá því að ég byrjaði að spila tölvuleiki hafa rauntímaherkænskuleikir (Real Time Strategy Games eða RTS) verið mitt uppáhald.…
OUYA, hin nýja leikjatölva sem Nörd Norðursins fjallaði um í síðustu viku, er komin í fullt hönnunarferli. Í dag var…
Frést hefur að ný sjónvarpstengd leikjatölva sé nú á teikniborðinu. Leikjatölvan sem er hönnuð af fyrirtækinu Ouya, mun ekki einungis…
Margir aðdáendur gömlu góðu NES tölvunnar hafa lengi látið sig dreyma um að Nintendo fari aftur að gefa út leiki…
Tvær bíómyndir byggðar á metsölubók Stephen King, It, eru nú í bígerð. Cary Fukunaga, sem nýlega leikstýrði Jane Eyre, mun…