Drakúla, ein frægasta hrollvekja sem skrifuð hefur verið, birtist nú loks í heild sinni á íslensku. „Greifinn tók greinilega eftir…
Vafra: hrollvekja
Eden Lake er hrollvekjutryllir frá árinu 2008. Í myndinni fylgjumst við með parinu Steve (Michael Fassbender) og Jenny (Kelly Reilly)…
Tobe Hooper er nafn sem flestir hryllingsmyndaaðdáendur ættu að kannast við því hann leikstýrði tímamótaverkinu, The Texas Chain Saw Massacre…
Bíó Paradís sýndi um daginn slægjumyndina Scream frá árinu 1996. Það má með sanni segja að myndin hafi haft gífurleg…
Einn af mínum uppáhalds rithöfundum, Richard Matheson, lést 23. júní síðastliðinn. Kannski þekkja ekki allir nafn hans en Matheson ásamt…
Hrollvekjur eru heldur betur sjaldséðar í íslenskri kvikmyndaflóru. Nokkrir ungir kvikmyndagerðarmenn reyna um þessar mundir að fjármagna Ruins, dularfulla íslenska…
Eftir að hafa frétt að Evil Dead endurgerð væri á leiðinni leist mér ekki á blikuna, þrátt fyrir að ég…
Varúð: Inniheldur mögulega spilla! Guillermo del Toro er löngu orðið stórt og áhrifamikið nafn innan kvikmyndageirans og því þykir ákveðinn…
Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Carrie, IT og á fleiri klassískum hrollvekjum. Heimild: Reddit – BÞJ
Nýlega kom hryllingsmyndin Sinister í kvikmyndahús hérlendis, en hún er nýjasta afurð Scott Derrickson, leikstjóra hinnar ágætu The Exorcism of…