MMR (Markaðs og miðlarannsóknir) kynnti niðurstöður nýrrar könnunar á markaðsráðstefnunni How Cool Brands Stay HOT í Háskólabíó á föstudaginn. MMR kannaði hvaða vörumerki…
Vafra: Tækni
Haldið verður Linux InstallFest á Múltíkúltí, Barónsstíg 3 í Reykjavík, kl. 15:00 – 21:00. Þar geta áhugasamir borgað 500 kr. fyrir uppsetningu á…
Sony kynnti nýja þrívíddarlausn og þrívíddarbúnað fyrir PlayStation 4 leikjavélar sínar GDC ráðstefnunni í San Francisco um daginn. Mikil leynd…
Word Creativity Kit er nýtt forrit fyrir iPad frá íslenska fyrirtækinu Gebo Kano. Forritið er hannað af grunnskólakennara til að…
Næstkomandi þriðjudagsmorgun, þann 18. mars, mun félagskapurinn Konur í tækni halda opinn morgunverðarfund í höfuðstöðvum CCP, Grandagarði 8, 4. hæð.…
EVE Valkyrie er nýr geimskotleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP. Leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, samhliða sýndarveruleikatækinu Oculus Rift. Fréttastofan…
Handhelda Android leikjaspjaldtölvan S5110 frá JXD kom í verslanir árið 2012. Ári síðar kom endurbætt útgáfa á markað sem ber…
Föstudaginn 28. febrúar kl. 12:00 verður boðið upp á opinn hádegisfyrirlestur á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands…
Áhugamenn og aðrir aðilar tengdir Tor munu hittast í Reykjavík 17.-21. febrúar næstkomandi. Fyrir þá sem ekki vita þá er Tor…
Laugardaginn 1. febrúar var FIRST LEGO League keppnin haldin og var þemað náttúruöfl (Nature’s Fury). Alls 13 lið tóku þátt,…