Það eru eflaust margir sem hugsa sér gott til glóðarinnar nú þegar hausta tekur og vilja losna undan skammdeginu með…
Vafra: Greinar
Uppvakningamyndir eru einn af áhugaverðustu undirflokkum hryllingsmynda. Á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar, þegar kvikmyndagerðamenn voru að stíga sín…
Hin árlega hátíð blóðþyrstra hryllingsaðdáenda og búningaóðra nörda er á næsta leiti. Hrekkjavaka verður halding hátíðleg víðsvegar um heim miðvikudaginn…
Bond fær verkefni, Bond fær tæki og tól, Bond hittir óvininn, Bond hittir fallega konu, Bond ræðst gegn óvininum, Bond…
Á næstu dögum mun ríkissjónvarpið taka til sýninga sænska sjónvarpsþætti sem bera nafnið Äkta Människor eða á hinu ylhýra: Alvörufólk.…
„when you hear the camera whirring, you know that money is going through it.“ – Edgar Wright Þú sest í myrkvaðan bíósalinn…
Fyrir þá sem misstu af tækifærinu að sjá og heyra í hryllingsmyndaleikstjóranum Dario Argento á RIFF kvikmyndahátíðinni er ég með…
Fyrir stuttu voru Emmy verðlaunin haldin hátíðlega og stóð sjónvarpsþátturinn Homeland uppi sem ótvíræður sigurvegari. Þátturinn tók heim sex verðlaun,…
Vigfús Þór Rafnsson er mikill Star Wars aðdáandi og stofnaði Facebook síðuna Star Wars á Íslandi, sem er Facebook-síða ætluð…
Nördaráðstefnan MCM Expo London Comic Con fór fram 25.-27. maí 2012 í hinni risavöxnu ExCel sýningarhöll sem er staðsett við…