Vafra: Íslenskt
Bjarki, Sveinn og Daníel fara yfir það helsta sem stóð upp úr í leikjaheiminum síðastliðnar tvær vikur. Helstu viðfangsefni þáttarins…
Leikjasamtökin Game Makers Iceland halda Game Jam, eða svokallaða leikjasmiðju, í desember. Í leikjasmiðju keppir áhuga- og fagfólk á sviði…
Bjarki Þór, Daníel Rósinkrans og Sveinn Aðalsteinn ræða allt það helsta úr heimi tölvuleikja. Stutt er síðan að PlayStation 5…
Leikurinn er lífhermir sem virðist vera stútfullur af húmor og gerir óspart grín af öllu því súra sem lífið hefur…
Í indíleiknum Landnáma ferðast þú aftur til landnámsaldar og siglir til Íslands með það markmið að koma á byggð og…
Bjarki Þór, Sveinn Aðalsteinn og Daníel nokkur Rósinkrans spjalla um það helsta úr heimi tölvuleikjanna. Daníel gagnrýnir The Plucky Squire…
Kappakstursleikurinn Phantom Spark frá íslenska leikjafyrirtækinu Ghosts kom út í þann 19. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða hraðan kappakstursleik…
Game Makers Iceland (GMI), grasrótarhreyfing innan tölvuleikjasamfélagsins á Íslandi, heldur tólf daga leikjadjamm (eða Game Jam eins og það heitir…
Leikjafyrirtækið Ghosts vinnur að nýjum, hraðfleygum kappakstursleik sem kallast Phantom Spark og er væntanlegur á PC, Xbox, PlayStation og Switch…
Fyrr í vikunni var tölvuleikurinn Senua’s Saga: Hellblade II frá tölvuleikjafyrirtækinu Ninja Theory gefinn út á PC og Xbox Series…